banner
sun 16.sep 2018 16:54
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
England: Gylfi skorađi en ţađ var ekki nóg gegn West Ham
Arnautovic gerđi út um leikinn fyrir West Ham.
Arnautovic gerđi út um leikinn fyrir West Ham.
Mynd: NordicPhotos
Gylfi skorađi sitt fyrsta deildarmark á tímabilinu.
Gylfi skorađi sitt fyrsta deildarmark á tímabilinu.
Mynd: NordicPhotos
West Ham átti sigurinn skiliđ.
West Ham átti sigurinn skiliđ.
Mynd: NordicPhotos
Everton 1 - 3 West Ham
0-1 Andriy Yarmolenko ('11 )
0-2 Andriy Yarmolenko ('31 )
1-2 Gylfi Sigurđsson ('45 )
1-3 Marko Arnautovic ('61 )

Gylfi Ţór Sigurđsson var á skotskónum ţegar Everton spilađi viđ West Ham í síđari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi gat samt ekki komiđ í veg fyrir ţađ ađ West Ham tćki sinn fyrsta sigur í deildarleik á ţessu tímabili.

Everton byrjađi leikinn ágćtlega en ţađ var West Ham sem skorađi fyrsta markiđ, í sinni fyrstu sókn. Andriy Yarmolenko, sem var ađ byrja sinn fyrsta leik fyrir West Ham, skorađi markiđ eftir sendingu frá Marko Arnautovic.

Yarmolenko var aftur á ferđinni 20 mínútum síđar ţegar hann skorađi međ góđu skoti.

Stađan ekki góđ fyrir Everton og ákvađ Marco Silva ţá ađ gera breytingu fyrir hálfleik. Hann tók Morgan Schneiderlin út af og setti Brasilíumanninn Bernard inn á.

Gylfi reyndi ađ halda Everton inn í leiknum
Stuttu eftir ađ Bernard kom inn á, í uppbótartíma fyrri hálfleiks, minnkađi Everton muninn og var ţađ Gylfi Ţór, sem var fyrirliđi Everton í leiknum, sem skorađi. Markiđ hjá Gylfa var snyrtilegt skallamark, en ţetta er hans ţriđja skallamark í ensku úrvalsdeildinni.


Smelltu hér til ađ sjá markiđ hjá Gylfa.

Everton náđi ekki ađ fylgja eftir marki Gylfa í síđari hálfleiknum. Marko Arnautovic skorađi ţriđja mark West Ham á 61. mínútu og ţađ reyndist síđasta mark leiksins. Sigur West Ham stađreynd.

Hvađ ţýđa ţessi úrslit?
West Ham nćr í sinn fyrsta sigur, sín fyrstu stig í deildinni. Everton tapar sínum fyrsta leik. Everton er í tíunda sćti deildarinnar en West Ham er komiđ upp í 16. sćti.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía