sun 16.sep 2018 17:16
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Völsungur fćr annan leik viđ Hugin eftir klúđur dómara
watermark Freyţór Hrafn (til vinstri) fékk ranglega ađ líta rauđa spjaldiđ í umrćddum leik.
Freyţór Hrafn (til vinstri) fékk ranglega ađ líta rauđa spjaldiđ í umrćddum leik.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Ţađ er ekki öll von úti hjá Völsungi í 2. deild karla ţar sem liđiđ fćr ađ leika endurtekinn leik viđ Huginn í deildinni. Ástćđan eru mistök viđ skýrslugerđ eftir dómaramistök.

KSÍ opinberađi ţetta rétt í ţessu.

Í yfirlýsingu KSÍ segir:
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekiđ fyrir mál nr. 3/2018, Knattspyrnudeild Völsungs gegn Aga- og úrskurđarnefnd KSÍ.

Leikur Hugins Seyđisfirđi og Völsungs Húsavík í 2. deild sem leikinn var 17. ágúst 2018 á Seyđisfjarđarvelli er ógildur og skal endurtaka hann á Seyđisfjarđarvelli.

Smelltu hér til ađ lesa nánar um dóminn.

Ekki er búiđ ađ gefa út nýjan leiktíma en ţetta gefur Völsungi líflínu á ađ komast upp í Inkasso-deildina. Ef liđiđ vinnur endurtekinn leik sinn viđ Huginn fer liđiđ upp í 40 stig, tveimur stigum frá Gróttu og Aftureldingu sem eru í tveimur efstu sćtunum. Völsungur spilar viđ Tindastól á útivelli í lokaumferđinni, en ljóst er ađ Afturelding og Grótta eru í kjörstöđu.

Af hverju verđur leikurinn endurtekinn?
Völsungur tapađi fyrir Hugin 17. ágúst síđastliđinn. Í leiknum gaf Helgi Ólafsson, dómari leiksins, leikmanni Völsungs gula spjaldiđ og hélt hann ađ leikmađurinn vćri ţegar kominn međ gult og gaf ţví ranglega rauđa spjaldiđ. Helgi fattađi mistökin eftirá og skráđi spjaldiđ ekki í skýrslu.

Völsungur kćrđi framkvćmd leiksins ţar sem félagiđ taldi ađ skýrslan hafi veriđ fölsuđ.

Völsungur gaf frá sér tvćr yfirlýsingar eftir leikinn. Til ađ lesa ţá fyrri smelltu hér, til ađ lesa ţá seinni smelltu hér. Í seinni yfirlýsingunni segist Völsungur hafa fengiđ hótanir frá KSÍ.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía