sun 16.sep 2018 17:37
Ívan Guđjón Baldursson
Douglas Costa biđur stuđningsmenn afsökunar
Mynd: NordicPhotos
Douglas Costa var rekinn af velli er Juventus hafđi betur gegn Sassuolo međ tveimur mörkum gegn einu.

Costa gjörsamlega trylltist út í Federico Di Francesco, kantmann Sassuolo, ţegar komiđ var í uppbótartíma. Costa braut á honum, olnbogađi og reyndi ađ flugskalla hann áđur en hann hrćkti ađ lokum upp í munninn hans.

Costa hefur beđiđ stuđningsmenn og liđsfélaga sína afsökunar en hann virđist ekki vera búinn ađ biđja Di Francesco afsökunar og er ekki búinn ađ gefa neina ástćđu eđa afsökun fyrir hegđuninni.

„Ég vil biđja alla stuđningsmenn Juventus afsökunar fyrir ađ bregđast svona illa viđ í leiknum í dag," skrifađi kantmađurinn knái á Instagram.

„Ég vil einnig biđja liđsfélaga mína afsökunar. Ţeir standa alltaf međ mér, gegnum ţađ góđa og ţađ slćma. Ţetta var ljótt, ég átta mig á ţví og vill biđja alla afsökunar."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía