banner
sun 16.sep 2018 18:02
Ívan Guđjón Baldursson
Ţýskaland: Átta mörk í tveimur jafnteflum
Mynd: NordicPhotos
Átta mörk voru skoruđ í tveimur jafnteflisleikjum í ţýska boltanum í dag.

Aron Jóhannsson var ekki í leikmannahópi Werder Bremen sem gerđi jafntefli viđ Nürnberg í fyrri leik dagsins.

Aron er frá vegna meiđsla og skorađi Maximilian Eggestein mark Werder í fjarveru hans. Vura jafnađi fyrir Nürnberg í uppbótartíma. Werder er enn taplaust, međ fimm stig eftir ţrjár umferđir, en ţetta er annađ stig Nürnberg.

Mikiđ fjör var í seinni leik dagsins ţar sem Freiburg fékk Stuttgart í heimsókn og komst yfir strax á fyrstu mínútu međ marki frá Jerome Gondorf.

Emiliano Insua jafnađi rétt fyrir leikhlé og kom Mario Gomez gestunum yfir snemma í síđari hálfleik, ţremur mínútum áđur en Gondorf jafnađi.

Gomez kom Stuttgart aftur yfir skömmu síđar og héldu gestirnir forystunni ţar til á lokakaflanum ţegar Freiburg náđi ađ jafna.

Pascal Stenzel fékk tvö gul spjöld á tíu mínútum og var rekinn útaf í liđi heimamanna sem ţurftu ađ spila síđustu tíu mínúturnar fćrri.

Ţetta er fyrsta stig beggja liđa á tímabilinu.

Werder Bremen 1 - 1 Nürnberg
1-0 M. Eggestein ('26)
1-1 Vura ('92)

Freiburg 3 - 3 Stuttgart
1-0 J. Gondorf ('1)
1-1 E. Insua ('44)
1-2 M. Gomez ('49)
2-2 J. Gondorf ('52)
2-3 M. Gomez ('56)
3-3 G. Waldschmidt ('81)
Rautt spjald: P. Stenzel, Freiburg ('83)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía