banner
sun 16.sep 2018 18:15
Ívan Guđjón Baldursson
Svíţjóđ: Kristján Flóki og félagar upp úr fallsćti
watermark Kristján Flóki Finnbogason.
Kristján Flóki Finnbogason.
Mynd: Brommapojkarna
Sóknarmađurinn Kristján Flóki Finnbogason lék allan leiktímann er Brommapojkarna kom sér úr fallsćti međ sigri gegn Djurgĺrden í sćnsku úrvalsdeildinni í dag.

Ţađ var ađeins eitt mark skorađ í leiknum og ţađ gerđi Gustav Sandberg-Magnusson fyrir Brommapojkarna.

Gífurlega mikilvćgur sigur fyrir Brommapojkarna sem er eins og áđur segir komiđ upp úr fallsćti. Liđiđ er međ 19 stig, tveimur stigum meira en Sirius sem á ţó leik til góđa.

Kristján er í láni hjá Brommapojkarna frá Start í Noregi en hann á ađ hjálpa liđinu ađ forđast fall.

Djurgĺrden 0 - 1 Brommapojkarna
0-1 G. Sandberg-Magnusson ('51)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches