banner
sun 16.sep 2018 18:50
Ívan Guđjón Baldursson
Pepsi-deildin: Patrick Pedersen međ sýningu gegn ÍBV
watermark Pedersen er orđinn markahćstur í Pepsi-deildinni međ 16 mörk í 19 leikjum.
Pedersen er orđinn markahćstur í Pepsi-deildinni međ 16 mörk í 19 leikjum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Valur 5 - 1 ÍBV
0-1 Atli Arnarson ('20)
1-1 Patrick Pedersen ('56)
2-1 Haukur Páll Sigurđsson ('59)
3-1 Patrick Pedersen ('61)
4-1 Patrick Pedersen ('65)
5-1 Guđjón Pétur Lýđsson ('88)

Valur ţurfti ekki nema tíu mínútur til ađ gjörsamlega valta yfir ÍBV er liđin mćttust í gífurlega mikilvćgum leik á Hlíđarenda.

Atli Arnarson kom Eyjamönnum yfir eftir fyrirgjöf frá Diogo Coelho snemma leiks. Valsmenn fengu tvö tćkifćri til ađ jafna en ţau fóru forgörđum og stađan 0-1 í hálfleik.

Heimamenn mćttu grimmir til leiks eftir leikhlé og var Patrick Pedersen búinn ađ jafna snemma í síđari hálfleik.

Jöfnunarmarkiđ hefur komiđ Eyjamönnum úr jafnvćgi ţví Haukur Páll Sigurđsson skorađi skömmu eftir jöfnunarmarkiđ og bćtti Patrick tveimur mörkum viđ í kjölfariđ.

Ţetta virkađi alltof auđvelt fyrir Val sem náđi ađ snúa stöđunni úr 0-1 í 4-1 á tćpum tíu mínútum.

Leikurinn dó út viđ ţetta en Guđjón Pétur Lýđsson bćtti fimmta marki Valsara viđ undir lokin.

Íslandsmeistararnir fćrast nćr titlinum međ ţessum sigri og setja pressu á bikarmeistara Stjörnunnar í toppbaráttunni. Stjarnan ţarf sigur gegn KA á miđvikudaginn til ađ halda í viđ Val.

Gengi Eyjamanna hefur veriđ slćmt upp á síđkastiđ og er liđiđ fjórum stigum frá fallsćti ţegar tvćr umferđir eru eftir.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía