banner
sun 16.sep 2018 19:01
Ívan Guđjón Baldursson
Búlgaría: Fyrsti tapleikur Levski kom í dag
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Lokomotiv Plovdiv 1 - 0 Levski Sofia
1-0 A. Aralica ('14)

Hólmar Örn Eyjólfsson var á sínum stađ í hjarta varnarinnar hjá Levski Sofia er liđiđ tapađi sínum fyrsta deildarleik á tímabilinu.

Levski heimsótti Lokomotiv Plovdiv og gerđi Ante Aralica eina mark leiksins eftir tćpan stundarfjórđung.

Hólmar spilađi allan leikinn og gerđi vel ţar sem eina skot heimamanna sem ratađi á rammann var markiđ sjálft.

Levski er á toppnum ásamt nágrönnum sínum í CSKA Sofia, međ 19 stig eftir 8 umferđir.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía