banner
fös 21.sep 2018 23:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Vigfús Arnar spáir í lokaumferđina í 2. deild karla
watermark Vigfús Arnar Jósepsson.
Vigfús Arnar Jósepsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Afturelding og Grótta fara upp ef spá Fúsa rćtist. Tindastóll fer niđur međ Hugin.
Afturelding og Grótta fara upp ef spá Fúsa rćtist. Tindastóll fer niđur međ Hugin.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
Á morgun lýkur keppni í 2. deild karla. Lokaumferđin fer fram, allir leikirnir hefjast klukkan 14:00.

Eftir atburđi vikunnar ţar sem Völsungi var dćmdur 3-0 sigur gegn Hugin gćti orđiđ rosaleg dramatík á morgun. Völsungur á möguleika á ţví ađ komast upp og er í baráttunni viđ Vestra, Aftureldingu og Gróttu um ţađ. Ţađ er líka spenna í botnbaráttunni.

Vigfús Arnar Jósepsson, sem stýrt hefur Leikni Reykjavík í Inkasso-deildinni í sumar og hefur gert ţađ einstaklega vel, spáir í lokaumferđina fyrir Fótbolta.net.

Leiknir F. 2 - 1 Víđir
Leiknismenn hinir eystri munu vinna sigur og tryggja sćti sitt í deildinni. Víđismenn hafa ađ litlu ađ keppa og ţađ mun sjást á leik ţeirra.

Ţróttur V. 3 - 2 Fjarđabyggđ
Ţróttarar munu enda tímabiliđ á góđum sigri. Fjarđabyggđ hefur veriđ á öfugum fćti undanfariđ og munu tapa sínum fimmta leik í röđ. Ţróttarar tryggja sig í efri hluta deildarinnar međ ţessum sigri.

Völsungur 3 - 0 Tindastóll
Völsungur kemur af krafti í ţennan leik og Stólarnir sjá aldrei til sólar. Leikurinn verđur búinn eftir fyrri hálfleikinn. Ţetta verđur ţví miđur til ţess ađ Tindastóll fellur um deild.

Kári 1 - 1 Vestri
Ţađ hefur gengiđ vel á Skaganum í sumar og ţar er sjálfstraustiđ hátt uppi. Ţađ dugar til ţess ađ Káramenn kreista út jafntefli gegn Vestramönnum, í leik sem ţeir komast yfir og missa niđur í jafntefli.

Grótta 4 - 0 Huginn
Huginn er ţví miđur međ einbeitinguna á einhverjum öđrum stađ en ţessum leik. Ţessi ferđ á Nesiđ fyrir ţá verđur ekki góđ. Grótta klúđrar mörgum fćrum í upphafi og óţolinmćđi grípur um sig. Ísinn brotnar síđan viđ fyrsta mark. Deildin er ţeirra međ ţessum sigri.

Höttur 1 - 1 Afturelding
Afturelding fer austur og verđur í erfiđleikum međ ađ skora. Hattarmenn hafa unniđ síđustu tvo og ná ađ skora eftir fast leikatriđi. Afturelding hendir öllum fram í lokin og jafna seint í leiknum. Ţeir fara upp um deild á markatölu.

Fyrri spámenn:
Viktor Jónsson - 5 réttir
Telma Hjaltalín - 4 réttir
Sólon Breki Leifsson - 3 réttir
Aron Snćr Friđriksson - 2 réttir
2. deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Afturelding 22 13 6 3 58 - 27 +31 45
2.    Grótta 22 14 3 5 54 - 28 +26 45
3.    Vestri 22 13 5 4 42 - 17 +25 44
4.    Völsungur 22 12 4 6 45 - 31 +14 40
5.    Kári 22 12 2 8 46 - 44 +2 38
6.    Ţróttur V. 22 9 6 7 36 - 31 +5 33
7.    Fjarđabyggđ 22 8 4 10 27 - 32 -5 28
8.    Tindastóll 22 7 3 12 28 - 53 -25 24
9.    Víđir 22 6 5 11 28 - 36 -8 23
10.    Leiknir F. 22 5 7 10 31 - 36 -5 22
11.    Höttur 22 5 6 11 31 - 49 -18 21
12.    Huginn 22 1 3 18 13 - 55 -42 6
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches