fös 12.okt 2018 07:30
Ívan Guđjón Baldursson
Lothar Matthäus kennir leikmönnum um slćmt gengi
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Byrjun FC Bayern undir stjórn Niko Kovac hefur ekki veriđ góđ. Eftir fjóra sigra í fyrstu fjórum umferđunum byrjađi liđiđ ađ misstíga sig og er núna í 6. sćti deildarinnar, 4 stigum frá toppnum.

Lothar Matthäus, gođsögn hjá FC Bayern, vill frekar skella skuldinni á ákveđna leikmenn félagsins heldur en stjórann.

Matthäus tekur James Rodriguez sérstaklega fyrir, en kólumbíski miđjumađurinn er á lánssamning út tímabiliđ. James var einnig hjá Bayern á síđasta tímabili en virđist óánćgđur eftir ţjálfaraskiptin.

„Vandamáliđ hjá Bayern er ađ ţar eru of margir leikmenn sem eru bara ađ hugsa um sjálfa sig. James er einn ţeirra, hann telur sjálfan sig vera mikilvćgari en klúbbinn og kvartar svo ţegar hann fćr ekki spilatíma," sagđi Matthäus.

„Ţetta er eigingjörn hegđun og vanvirđing í garđ ţjálfarans, félagsins og liđsfélaganna."

James hefur ađeins byrjađ ţrjá af sjö deildarleikjum Bayern hingađ til og byrjađi í báđum tapleikjunum. Ólíklegt er ađ hann byrji í nćsta leik eftir landsleikjahlé, á útivelli gegn Wolfsburg.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía