fös 12.okt 2018 07:00
Ívan Guđjón Baldursson
Tevez horfir frekar á golf heldur en El Clasico
Mynd: NordicPhotos
Carlos Tevez, fyrrverandi leikmađur Man Utd, Man City og Juventus, segist aldrei hafa haft mikinn áhuga á ţví ađ horfa á fótbolta.

Hann hafi alltaf haft gaman af ţví ađ spila leikinn, en myndi frekar horfa á golf heldur en El Clasico í sjónvarpinu.

„Ég horfi aldrei á fótbolta, mér finnst ţađ ekki gaman. Ef Barcelona-Real Madrid er í gangi ţá skipti ég um stöđ og horfi frekar á golf," sagđi Tevez í viđtali viđ Clarín tímaritiđ.

„Ég var aldrei mikill fótboltaáhugamađur. Mér hefur alltaf fundist skemmtilegra ađ spila leikinn heldur en ađ horfa á hann."

Tevez ólst upp í fátćktarhverfi í Buenos Aires og tekur virkan ţátt í ađ hjálpa íbúum hverfisins ađ komast í gegnum fátćktargildruna.

„Í mínu hverfi ţurfti fólk ađ lifa af dópi, vopnum og ránum. Ţetta var erfitt líf en viđ vorum ánćgđ.

„Í Argentínu fer of mikill tími í ađ rífast á međan börn deyja úr hungri á götunum. Ţegar ţau ţarfnast mín, ţá kem ég fćrandi hendi."


Tevez er 34 ára og spilar fyrir Boca Juniors. Liđiđ er í sjötta sćti argentínsku deildarinnar og er komiđ í undanúrslit í Copa Libertadores, sem er einskonar Meistaradeild fyrir liđ í Suđur-Ameríku.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía