Tommadagurinn er í dag - Beint á SportTV
Tómas Ingi: Fór niđur á botninn andlega
Rúnar ánćgđur međ sigurinn - Vonast til ađ landa Elmari
Sparkar eins og stelpa
Elmar í KR-treyjunni: Ţađ eru einhverjar viđrćđur í gangi
Jónas Grani: Stjanađ viđ ţessa stráka út og suđur
Arnór Sig: Örugglega flottustu mörk ţeirra á ferlinum
Rúnar Alex: Einhver slakasti bolti sem ég hef spilađ međ
Kári: Dćmir ekki mikiđ meira ef hann dćmir brot á ţetta
Ari Freyr: Trúi ekki ađ dómarinn skođi ţetta of mikiđ
Albert: Eins og ţađ hafi veriđ lagt upp međ ađ sparka mig niđur
Hörđur Björgvin: Hlusta ekki á ţessa gagnrýni
Kolbeinn: Kann ómetanlega mikiđ ađ meta ţetta
Hamren: Albert var virkilega góđur í fyrri hálfleik
Horfđu á fámennan fréttamannafund Íslands
Jón Guđni: Ćtlum ađ ná í einn sigur loksins
Ari Freyr: Á eftir ađ spila markvörđ og framherja
Gústi: Höfum veriđ ađ reyna viđ nokkra leikmenn en ekki gengiđ
Óli Kristjáns: Viljum framherja sem skorar 10+ mörk
Guđlaugur Victor: Mikilvćgt ađ enda áriđ á sigri
banner
fim 11.okt 2018 22:30
Daníel Rúnarsson
Gylfi: Hefđi ekki nennt ađ elta Mbappe niđur hliđarlínuna
Ţjóđadeildin skiptir ekki öllu máli
Icelandair
Borgun
watermark Gylfi í leiknum í kvöld.
Gylfi í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Daníel Rúnarsson
Gylfi Ţór Sigurđsson lék fyrstu 80 mínúturnar í vináttulandsleiknum gegn Frakklandi fyrr í kvöld og er ánćgđur međ frammistöđu liđsins.

Lestu um leikinn: Frakkland 2 -  2 Ísland

Jóhann Berg Guđmundsson og Alfređ Finnbogason komu báđir aftur inn í liđiđ eftir meiđsli og finnst Gylfa ánćgjulegt og mikilvćgt ađ fá ţá aftur inn í hópinn.

„Ţetta var fínasta frammistađa en ţetta var ćfingaleikur og mađur fann ađ tempóiđ var minna en venjulega. Ţađ er gríđarlega gott ađ hafa haldiđ ţeim í skefjum í 80 mínútur en mjög svekkjandi ađ fá ţessi mörk á sig í lokin," sagđi Gylfi sallarólegur viđ Fótbolta.net ađ leikslokum.

Ţađ ćtlađi allt ađ sjóđa uppúr undir lok leiksins ţegar Rúnar Már Sigurjónsson braut á Kylian Mbappe viđ hliđarlínuna og vakti mikla reiđi heimamanna.

„Rúnar var ađeins of seinn í Mbappe. Auđvitađ hefđi hann stungiđ af hefđi Rúnar leyft honum ađ fara, ţannig ég skil hann alveg. Ég hefđi sjálfur ekki nennt ađ elta hann niđur hliđarlínuna.

„En auđvitađ var hann ađeins of seinn og ţetta gerist rétt fyrir framan bekkinn hjá ţeim ţannig ţeir voru ekkert sáttir."


Gylfi telur landsliđiđ vera gírađ upp fyrir leikinn gegn Sviss í Ţjóđadeildinni og segir andrúmsloftiđ í hópnum hafa veriđ gott ţrátt fyrir slaka frammistöđu í síđustu leikjum.

„Viđ vitum alveg ađ Ţjóđadeildin skiptir ekkert öllu máli fyrir okkur. Viđ ćtlum á EM 2020 og ţađ er riđlakeppnin sem skiptir öllu máli."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
No matches