banner
fös 12.okt 2018 07:53
Elvar Geir Magnússon
Guđlaugur Victor meiddist - Rúnar Alex átti ađ spila allan leikinn
Icelandair
Borgun
watermark Guđlaugur Victor verđur ekki međ gegn Sviss á mánudag.
Guđlaugur Victor verđur ekki međ gegn Sviss á mánudag.
Mynd: Fótbolti.net - Daníel Rúnarsson
Guđlaugur Victor Pálsson tognađi aftan í lćri ţegar hann elti Kylian Mbappe í 2-2 jafnteflinu gegn Frakklandi í gćr.

Guđlaugur Victor, sem kom inn sem varamađur í leiknum, verđur vćntanlega frá í 2-3 vikur en ţetta kemur fram á mbl.is.

Guđlaugur Victor missir af Ţjóđadeildarleiknum gegn Sviss á mánudaginn en Erik Hamren, landsliđsţjálfari, býst viđ ţví ađ ađrir í hópnum verđi klárir í slaginn.

Fram kemur á Vísi ađ markvörđurinn Rúnar Alex Rúnarsson hafi veriđ tekinn af velli í hálfleik vegna bakmeiđsla. Hann hafi átt ađ spila allan leikinn.

Birkir Már Sćvarsson fór einnig meiddur af velli og ţá voru Sverrir Ingi Ingason og Emil Hallfređsson ekki í hóp. Sverrir var veikur og Emil meiddur. Eins og áđur sagđi ţá vonast Hamren til ađ Rúnar Alex, Birkir Már, Sverrir og Emil verđi allir klárir á mánudag.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía