fös 12.okt 2018 12:30
Ívan Guđjón Baldursson
Eden Hazard bestur í september
Mynd: NordicPhotos
Eden Hazard hefur veriđ valinn sem besti leikmađur september mánađar í ensku úrvalsdeildinni.

Hazard hefur veriđ í algjöru lykilhlutverki hjá Chelsea og er markahćstur í deildinni međ 7 mörk og 3 stođsendingar eftir 8 umferđir.

Hann skorađi ţrennu gegn Cardiff í september auk ţess sem hann gerđi eina mark liđsins í 1-1 jafntefli gegn Liverpool og innsiglađi 2-0 sigur gegn Bournemouth.

Ţađ kemur á óvart ađ ţetta er ađeins í annađ skipti sem Hazard er besti leikmađur mánađarins, fyrsta skiptiđ var í október 2016. Lucas Moura, kantmađur Tottenham, var bestur í ágúst.

Chelsea er á toppi deildarinnar ásamt Manchester City og Liverpool međ 20 stig. Arsenal og Tottenham fylgja á eftir međ 18 stig.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía