banner
fös 12.okt 2018 15:10
Hafliđi Breiđfjörđ
Birkir skaut miđasölunni gegn Sviss í gang - Hröđ sala
Icelandair
Borgun
watermark Albert Guđmundsson og Paul Pogba í baráttunni í leiknum í gćrkvöldi.
Albert Guđmundsson og Paul Pogba í baráttunni í leiknum í gćrkvöldi.
Mynd: Fótbolti.net - Daníel Rúnarsson
Miđasala á landsleik Íslands og Sviss í Ţjóđadeildinni hefur tekiđ mikinn kipp og ţegar ţetta er skrifađ eru ađeins 2300 miđar eftir á leikinn.

Miđasalan gekk mjög hćgt síđustu vikurnar en frammistađa landsliđsins gegn Frakklandi í gćr hreyfđi viđ fólki og miđasalan rauk í gang eftir ađ Birkir Bjarnason kom íslenska liđinu yfir í leiknum sem lauk međ 2-2 jafntefli.

„Eftir markiđ hans Birkis rauk miđasalan í gang," sagđi Óskar Örn Guđbrandsson fjölmiđlafulltrúi KSÍ viđ Fótbolta.net í dag.

„Ţađ seldust 1030 miđar í gćr, ţar af 750 frá ţví Birkir skorađi markiđ og til miđnćttis."

Miđasalan hefur svo haldiđ áfram ađ ganga vel í dag og Óskar sagđist bjartsýnn á ađ uppselt verđi á leikinn.

Miđasalan fer fram á miđasöluvefnum Tix.is, smelltu hér til ađ fara í miđasöluna.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía