banner
fös 12.okt 2018 16:30
Ívan Guđjón Baldursson
Milan tapađi 126 milljónum evra á einu ári
Mynd: NordicPhotos
Li Yonghong keypti AC Milan 1. júlí 2017. Hann fékk lánađan pening úr bandarískum vogunarsjóđ og ćtlađi ađ gera félagiđ samkeppnishćft í baráttunni um Ítalíumeistaratitilinn.

Milan eyddi yfir 175 milljónum evra yfir sumariđ til ađ fá menn á borđ viđ Leonardo Bonucci, Andre Silva og Hakan Calhanoglu til sín. Leikmannakaupin báru ekki tilćtlađan árangur og endađi liđiđ í sjötta sćti deildarinnar.

Ţegar ársreikningur félagsins er skođađur kemur í ljós ađ Milan tapađi 126 milljónum evra á rekstrarárinu, sem er 50 milljónum meira en ári fyrr.

Li sá sér ekki fćrt um ađ endurgreiđa lániđ til Elliott Management vogunarsjóđsins, sem tók viđ eignarhaldi á félaginu í stađinn.

Milan hefur fariđ ţokkalega af stađ á nýju tímabili og er ađeins búiđ ađ tapa einum af fyrstu sjö deildarleikjunum.

Nýir eigendur fengu menn á borđ viđ Gonzalo Higuain, Mattia Caldara og Samu Castillejo til félagsins í sumar.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches