banner
fös 12.okt 2018 17:00
Ívan Guđjón Baldursson
Guđrún Arnar segir upp samningi sínum viđ Breiđablik (Stađfest)
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Guđrún Arnardóttir, 23 ára varnarmađur Breiđabliks í Pepsi-deildinni, hefur sagt upp samningi sínum viđ félagiđ.

Ţetta stađfesti Brjánn Guđjónsson, umbođsmađur hennar í samtali viđ Fótbolta.net.

Guđrún átti mjög gott sumar og var valinn í úrvalsliđ tímabilsins er Breiđablik hampađi Íslandsmeistaratitlinum.

Guđrún hóf ferilinn međ Selfossi áriđ 2011 og var fengin yfir til Blika ţar sem hún hefur veriđ í lykilhlutverki undanfarin sex ár.

Síđustu ár hefur hún einnig stundađ nám viđ háskóla í Bandaríkjunum og gert góđa hluti í háskólaboltanum ţar.

Guđrún á 135 meistaraflokksleiki ađ baki hér á landi og hefur leikiđ 5 A-landsleiki.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía