banner
mán 15.okt 2018 14:00
Elvar Geir Magnússon
Ţjálfari Slóvaka sagđi upp
Mynd: NordicPhotos
Hinn 64 ára gamli Jan Kozak skilađi inn uppsagnarbréfi til knattspyrnusambands Slóvakíu eftir 2-1 tap gegn Tékklandi.

Kozak hefur veriđ landsliđsţjálfari Slóvakíu síđan 2013 en hann kom liđinu á EM í Frakklandi 2016.

Slóvakar eru á botni síns riđils í B-deild Ţjóđadeildarinnar.

Stefan Tarkovic, ađstođarmađur hans, mun stýra Slóvakíu í vináttulandsleik gegn Svíţjóđ sem fram fer í Stokkhólmi í vikunni.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches