Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 17. október 2018 15:25
Elvar Geir Magnússon
Fylkir spilaði mest á uppöldum - KR minnst
Tvö yngstu lið Pepsi-deildarinnar féllu
Dagur Dan, leikmaður Keflavíkur, með boltann.
Dagur Dan, leikmaður Keflavíkur, með boltann.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Leifur Grímsson, fótbolta- og tölfræðiáhugamaður, hefur verið að birta áhugaverðar staðreyndir úr tímabilinu í Pepsi-deildinni.

Þar kemur meðal annars fram að liðin tvö sem féllu, Fjölnir og Keflavík, voru þau lið sem voru með lægsta meðalaldurinn.

Þessi sömu lið eru í 2.-3. sæti þegar kemur að notkun á uppöldum leikmönnum en þar er það Fylkir sem trónir á toppnum.

KR var það lið sem gaf uppöldum leikmönnum fæstar mínútur en næst á eftir í þeim flokki var það KA.



Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner