Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fim 18. október 2018 14:00
Elvar Geir Magnússon
Pogba og Salah meðal þeirra sem hafa dalað mest
Lewis Dunk hefur dalað mest.
Lewis Dunk hefur dalað mest.
Mynd: Getty Images
Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, og Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, eru báðir á lista WhoScored yfir þá tíu leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem hafa dalað mest frá síðasta tímabili.

Notast er við ýmsa tölfræðiþætti í útreikningana.

Sá sem hefur dalað mest samkvæmt útreikningum er Lewis Dunk, miðvörður Brighton.

Lewis Dunk, Brighton: 6,27, niður um 0,74 frá síðasta tímabili
Christopher Schindler, Huddersfield: 6,50, niður 0,61
Jordan Pickford, Everton: 6,12, niður 0,51
Wilfried Zaha, Crystal Palace: 6,90, niður 0,48
Florent Hadergjonaj, Huddersfield: 6,06, niður 0,45
Mousa Dembélé, Tottenham: 6,48, niður 0,42
Paul Pogba, Manchester United: 7,07, niður 0,41
Ayoze Pérez, Newcastle: 6,39, niður 0,34
Abdoulaye Doucouré, Watford: 6,68, niður 0,32
Mohamed Salah, Liverpool: 7,37, niður 0,32

Sjá einnig:
Gylfi annar á lista yfir þá leikmenn sem hafa bætt sig mest
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner