banner
fös 19.okt 2018 12:03
Elvar Geir Magnússon
Warnock: Kemur í ljós á morgun hvort Aron byrjar
Aron Einar snýr aftur.
Aron Einar snýr aftur.
Mynd: NordicPhotos
Aron Einar Gunnarsson landsliđsfyrirliđi verđur í leikmannahópi Cardiff City ţegar liđiđ fćr Fulham í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Aron er ađ stíga upp úr erfiđum meiđslum en líklegt er ađ hann spili sínar fyrstu úrvalsdeildarmínútur á leiktíđinni gegn Fulham.

„Viđ ákveđum á morgun hvort hann byrji eđa verđi á bekknum," sagđi Neil Warnock, stjóri Cardiff, á fréttamannafundi í morgun.

„Aron er leiđtogi sem smitar frá sér góđum anda. Ég set enga pressu á hann en hann er međ einkenni sem viđ höfum saknađ. Ég mun klárlega spila honum ef ég tel ađ hann sé í lagi."

„Ég ţekki Aron 100%. Hann veit alveg hvađ hann vill og hefur lagt mikiđ á sig til ađ komast í ţessa stöđu."

Cardiff er í neđsta sćti úrvalsdeildarinnar og er í leit ađ sínum fyrsta sigri.
Stöđutaflan England Úrvalsdeildin 2018/2019
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 23 19 3 1 54 13 +41 60
2 Man City 23 18 2 3 62 17 +45 56
3 Tottenham 23 17 0 6 48 23 +25 51
4 Chelsea 23 14 5 4 40 19 +21 47
5 Arsenal 23 13 5 5 48 32 +16 44
6 Man Utd 23 13 5 5 46 33 +13 44
7 Watford 23 9 6 8 32 32 0 33
8 Wolves 23 9 5 9 27 31 -4 32
9 Leicester 23 9 4 10 29 29 0 31
10 West Ham 23 9 4 10 30 34 -4 31
11 Everton 23 8 6 9 34 33 +1 30
12 Bournemouth 23 9 3 11 33 42 -9 30
13 Brighton 23 7 5 11 25 32 -7 26
14 Crystal Palace 23 6 4 13 23 32 -9 22
15 Southampton 23 5 7 11 25 40 -15 22
16 Burnley 23 6 4 13 23 43 -20 22
17 Newcastle 23 5 6 12 19 31 -12 21
18 Cardiff City 23 5 4 14 19 44 -25 19
19 Fulham 23 3 5 15 21 51 -30 14
20 Huddersfield 23 2 5 16 13 40 -27 11
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches