banner
fös 19.okt 2018 13:11
Elvar Geir Magnússon
Sarri tjáđi sig um Hazard, Mourinho og meiđslastöđuna
Maurizio Sarri, stjóri Chelsea.
Maurizio Sarri, stjóri Chelsea.
Mynd: NordicPhotos
Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, sat fyrir svörum á fréttamannafundi í London í hádeginu en bláliđar eiga hádegisleik gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Á fundinum fór hann yfir meiđslastöđu Chelsea og sagđi ađ Antonio Rudiger og Mateo Kovacic vćru orđnir góđir og ćttu ađ geta spilađ.

Hinn ungi Ethan Ampadu spilar ekki á nćstunni en meiđsli hans eru alvarleg. Ţá eru Callum Hudson-Odoi og Ross Barkley ađ glíma viđ smávćgileg meiđsli.

Hazard alltaf ánćgđur
Á fundinum var Sarri spurđur út í Eden Hazard, sem er af mörgum talinn einn af ţremur bestu leikmönnum heims.

„Hann er stórkostlegur leikmađur. Ţađ verđur mikilvćgt fyrir okkur ef hann verđur áfram. Hann getur unniđ allt hjá okkur, líka gullknöttinn. Chelsea er liđ sem getur unniđ Meistaradeildina og Belgía getur unniđ Ţjóđadeildina. Hann ţarf ekki ađ fara til Spánar," segir Sarri.

Hazard er orđađur viđ Real Madrid en fyrrum forseti Real Madrid hefur sagt ađ Hazard sé haldiđ sem ţrćli í London.

„Ţađ held ég ekki," sagđi Sarri hlćjandi ţegar hann var spurđur út í ţau ummćli. „Síđustu ţrjá mánuđi hef ég alltaf séđ hann mjög ánćgđan. Ţetta er ekki satt."

Mourinho einn besti stjóri heims
Sarri um Mourinho:

„Viđ erum ađ tala um stjóra sem hefur unniđ allt. Ţađ ţurfa allir ađ sýna honum virđingu. Ég tel hann einn besta stjóra í heimi. Manchester United er ađ gera vel í Meistaradeildinni og getur bćtt stöđu sína í deildinni."

Um sögusagnir um ađ Alvaro Morata gćti yfirgefiđ Chelsea í janúar:

„Blöđin ţekkja mig ekki mjög vel. Ég er algjörlega einbeittur á ađ bćta mitt liđ og leikmenn. Morata hefur spilađ betur undafarinn mánuđ og undanfarna daga hefur hann veriđ mjög öflugur á ćfingum," sagđi Sarri.
Stöđutaflan England Úrvalsdeildin 2018/2019
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 23 19 3 1 54 13 +41 60
2 Man City 23 18 2 3 62 17 +45 56
3 Tottenham 23 17 0 6 48 23 +25 51
4 Chelsea 23 14 5 4 40 19 +21 47
5 Arsenal 23 13 5 5 48 32 +16 44
6 Man Utd 23 13 5 5 46 33 +13 44
7 Watford 23 9 6 8 32 32 0 33
8 Wolves 23 9 5 9 27 31 -4 32
9 Leicester 23 9 4 10 29 29 0 31
10 West Ham 23 9 4 10 30 34 -4 31
11 Everton 23 8 6 9 34 33 +1 30
12 Bournemouth 23 9 3 11 33 42 -9 30
13 Brighton 23 7 5 11 25 32 -7 26
14 Crystal Palace 23 6 4 13 23 32 -9 22
15 Southampton 23 5 7 11 25 40 -15 22
16 Burnley 23 6 4 13 23 43 -20 22
17 Newcastle 23 5 6 12 19 31 -12 21
18 Cardiff City 23 5 4 14 19 44 -25 19
19 Fulham 23 3 5 15 21 51 -30 14
20 Huddersfield 23 2 5 16 13 40 -27 11
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches