fös 19.okt 2018 13:42
Elvar Geir Magnússon
Klopp segist alveg eins geta rćtt viđ kaffivélina - „Ţú vilt ekki fara í óperuna öll kvöld"
Klopp er ekki hrifinn af Ţjóđadeildinni.
Klopp er ekki hrifinn af Ţjóđadeildinni.
Mynd: NordicPhotos
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er alls ekki ađdándi Ţjóđadeildarinnar eins og kom skýrt fram á dögunum.

Hann segir ađ offrambođ sé á fótboltamótum og ţađ verđi ađ hugsa út í leikmennina, ađ ţeir fái hvíld svo ţeir geti sýnt sitt besta.

„Svona er ţetta ekki í öđrum íţróttum. Í ameríska fótboltanum er sumarfrí sem er nánast lengra en tímabiliđ okkar. Í körfuboltanum er sumardeild. Ţađ er bara í fótboltanum sem allir vilja stórar keppnir ţar sem ţú getur falliđ, komist upp eđa spilađ um eitthvađ," segir Klopp.

„Á einhverjum tímapunkti ţurfum viđ ađ hugsa út í ţađ hvort viđ viljum fara á óperuna á hverju kvöldi? Eđa á tveggja mánađa fresti. Á einhverjum tímapunkti ţurfum viđ ađ stoppa ađeins og hugsa um leikmennina. Hvernig náum viđ ţví besta úr ţeim?"

„Ţjóđadeildin er góđ hugmynd en ţađ ćtti ađ framkvćma hana í annarri íţrótt. Ţađ er ekki pláss fyrir hana í fótbolta. Ég geri mér samt grein fyrir ţví ađ ég gćti alveg eins veriđ ađ tala um ţetta viđ kaffivélina ţví öllum er sama um mína skođun á ţessu."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches