banner
lau 20.okt 2018 05:55
Ingólfur Páll Ingólfsson
Ţýskaland í dag - Alfređ og félagar mćta RB Leipzig á heimavelli
Ţađ er líklegra en ekki ađ Alfređ skori í dag.
Ţađ er líklegra en ekki ađ Alfređ skori í dag.
Mynd: NordicPhotos
Dagskráin hefst ađ nýju í Ţýskalandi í dag eftir hlé ţar sem okkar mađur, Alfređ Finnbogason og félagar eiga leik.

Alfređ og félagar í Augsburg mćta sportdrykkjarliđinu RB Leipzig en Alfređ hefur veriđ á eldi eftir ađ hann sneri til baka úr meiđslum. Ţá mćtir toppliđ Borussia Dortmun liđi Stuttgart í spennandi viđureign.

Bayern Munchen fer í heimsókn til Wolfsburg og vill eflaust nćla í ţrjú stig til ţess ađ ţagga enn frekar niđur í efasemdarröddum. Alla leiki dagsins má sjá hér ađ neđan.

laugardagur 20. október
13:30 Bayer Leverkusen - Hannover
13:30 Stuttgart - Borussia Dortmund
13:30 Augsburg - RB Leipzig
13:30 Wolfsburg - Bayern München
13:30 Nürnberg - Hoffenheim
16:30 Schalke - Werder Bremen

Stöđutaflan Ţýskaland Bundes deild 2018/2019
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Dortmund 18 14 3 1 45 18 +27 45
2 Bayern 18 12 3 3 39 19 +20 39
3 Borussia M. 18 11 3 4 37 18 +19 36
4 RB Leipzig 18 9 4 5 31 18 +13 31
5 Eintracht Frankfurt 18 9 3 6 37 24 +13 30
6 Wolfsburg 18 8 4 6 28 24 +4 28
7 Hertha 18 7 6 5 29 28 +1 27
8 Hoffenheim 18 6 7 5 33 26 +7 25
9 Werder 18 7 4 7 29 29 0 25
10 Bayer 18 7 3 8 26 30 -4 24
11 Mainz 18 6 6 6 20 24 -4 24
12 Schalke 04 18 6 3 9 22 25 -3 21
13 Freiburg 18 5 6 7 22 28 -6 21
14 Fortuna Dusseldorf 18 6 3 9 21 34 -13 21
15 Augsburg 18 3 6 9 26 31 -5 15
16 Stuttgart 18 4 2 12 14 38 -24 14
17 Hannover 18 2 5 11 17 36 -19 11
18 Nurnberg 18 2 5 11 15 41 -26 11
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches