banner
lau 20.okt 2018 06:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
City nefnir ćfingavöll í höfuđiđ á Joe Hart
Joe Hart verđur heiđrađur eftir leikinn í dag.
Joe Hart verđur heiđrađur eftir leikinn í dag.
Mynd: EMPICS Sport
Joe Hart hefur veriđ heiđrađur fyrir 12 ár sín hjá Manchester City en á tíma sínum hjá félaginu tókst liđinu ađ tryggja sér sigur í ensku úrvalsdeildinni tímabiliđ 2011-12 og 2013-14.

Manchester City hefur ákveđiđ ađ nefna einn ćfingavöll félagsins í höfuđiđ á markverđinum. Hart spilar nú međ Burnley en hann lék yfir 300 leiki fyrir City á tólf ára tímabili. Hann missti sćti sitt í liđinu eftir ađ Pep Guardiola tók viđ og hefur veriđ á flakki síđustu ár.

Hart mun verđa heiđrađur fyrir leik City og Burnley um helgina ţar sem honum verđur veitt mósaík stytta ásamt ţví ađ fá lífstíđarpassa á völlinn.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches