sun 21. október 2018 05:55
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Spánn í dag - Espanyol heimsækir botnlið Huesca
Espanyol mætir Huesca í dag.
Espanyol mætir Huesca í dag.
Mynd: Getty Images
Það eru fjórir leikir á dagskrá spænsku úrvalsdeildarinnar í dag og flautað verður til leiks í fyrsta leik dagsins klukkan 10:00.

Rayo Vallecano tekur þá á móti Getafe, heimamenn hafa ekki byrjað vel og eru í fallsæti með fimm stig en gestirnir í Getafe eru með níu stigum meira.

Klukkan 14:15 hefst leikur Eibar og Athletic Bilbao, heimamenn í Eibar eru með 10 stig eftir fyrstu átta umferðirnar, þremur stigum meira en Athletic Bilbao.

Huesca sem er í botnsæti spænsku úrvalsdeildinnar tekur á móti Espanyol klukkan 16:30, gestirnir hafa byrjað tímabilið nokkuð vel og eru komnir með 14 stig eftir fyrstu átta leikina.

Lokaleikur dagsins er viðureign Real Betis og Real Valladolid en flautað verður til leiks klukkan 18:45.

Sunnudagur 21. október
10:00 Rayo Vallecano - Getafe (Stöð 2 Sport 2)
14:15 Eibar - Athletic Bilbao
16:30 Huesca - Espanyol
18:45 Real Betis - Real Valladolid (Stöð 2 Sport 5)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 29 22 6 1 64 20 +44 72
2 Barcelona 29 19 7 3 60 34 +26 64
3 Girona 29 19 5 5 59 34 +25 62
4 Athletic 29 16 8 5 50 26 +24 56
5 Atletico Madrid 29 17 4 8 54 34 +20 55
6 Real Sociedad 29 12 10 7 42 31 +11 46
7 Betis 29 10 12 7 34 33 +1 42
8 Valencia 28 11 7 10 32 32 0 40
9 Getafe 29 9 11 9 37 42 -5 38
10 Villarreal 29 10 8 11 47 51 -4 38
11 Las Palmas 29 10 7 12 29 32 -3 37
12 Osasuna 29 10 6 13 33 43 -10 36
13 Alaves 29 8 8 13 26 35 -9 32
14 Mallorca 29 6 12 11 25 35 -10 30
15 Vallecano 29 6 11 12 25 38 -13 29
16 Sevilla 29 6 10 13 36 44 -8 28
17 Celta 29 6 9 14 32 44 -12 27
18 Cadiz 29 3 13 13 20 40 -20 22
19 Granada CF 28 2 8 18 30 58 -28 14
20 Almeria 29 1 10 18 28 57 -29 13
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner