banner
sun 21.okt 2018 21:20
Brynjar Ingi Erluson
Sjáđu markiđ: Frábćr útfćrsla hjá Start
Leikmenn Start fagna gegn Tromsö
Leikmenn Start fagna gegn Tromsö
Mynd: Heimasíđa Start
Norska liđiđ Start vann Tromsö 2-1 í norsku úrvalsdeildinni í dag en Start skorađi magnađ mark.

Start fékk aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateiginn en Elliott Kaeg ákvađ ađ renna boltanum á Tobias Christensen sem átti snyrtilega sendingu fyrir Herolind Shala sem skorađi örugglega.

Start er í ellefta sćti međ 29 stig og var ţetta ansi mikilvćgur sigur í botnbaráttunni.

Hćgt er ađ sjá markiđ hér fyrir neđan.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches