Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   mán 22. október 2018 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
England í dag - Arsenal getur unnið sjöunda í röð
Mynd: Getty Images
Arsenal tekur á móti Leicester í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum.

Liðin mætast í kvöld og getur Arsenal unnið sinn tíunda leik í röð í öllum keppnum og þann sjöunda í deildinni.

Arsenal er í fimmta sæti, fimm stigum frá toppliðunum. Leicester kemur sex stigum þar á eftir og er um miðja deild.

Þetta gæti reynst erfið þraut fyrir Arsenal þar sem tveir miðverðir eru frá vegna meiðsla og einn tæpur. Líklegast er að Rob Holding byrji ásamt Shkodran Mustafi í hjarta varnarinnar.

Leicester er án Matthew James og Wes Morgan. Demarai Gray er tæpur.

Leikur kvöldsins:
19:00 Arsenal - Leicester (Stöð 2 Sport)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Man City 33 23 7 3 80 32 +48 76
3 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 33 11 11 11 52 54 -2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner