Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 23. október 2018 16:30
Fótbolti.net
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Viðar og slúður á toppnum
Viðar Örn Kjartansson.
Viðar Örn Kjartansson.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Fréttin um að Viðar Örn Kjartansson væri hættur að leika með íslenska landsliðinu var vinsælasta frétt síðustu viku á Fótbolta.net. Íslenskur slúðurpakki kom í öðru sæti.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Viðar Örn hættur með íslenska landsliðinu (lau 20. okt 07:35)
  2. Íslenskur slúðurpakki #3 (mán 15. okt 14:40)
  3. Aubameyang ósáttur við flugvélina og neitaði að fara um borð (mið 17. okt 22:00)
  4. Sungu „Fuck off Mourinho" - Hann svaraði fullum hálsi (lau 20. okt 13:47)
  5. Lars: Ekki mörg lið betri ef þetta heldur svona áfram (þri 16. okt 23:30)
  6. „Aron Einar eins og hann hefði aldrei verið í burtu" (lau 20. okt 16:51)
  7. Barcelona ætlar að fjarlæga sig frá Ronaldinho (þri 16. okt 19:15)
  8. Myndband: Mourinho trompaðist eftir mark Chelsea (lau 20. okt 13:40)
  9. Gylfa haldið inn í teig - „Suarez hefði fengið vítaspyrnu" (mán 15. okt 23:41)
  10. Myndbönd: Hægt að skrifa öll fjögur mörkin á markvörðinn (þri 16. okt 23:00)
  11. Fer Geir Þorsteins í mótframboð gegn Guðna Bergs? (lau 20. okt 17:04)
  12. Mourinho reynir að sannfæra stjórnarmenn United (sun 21. okt 10:00)
  13. Bayern boðaði fréttamannafund og hraunaði yfir fjölmiðla og sérfræðinga (fös 19. okt 10:26)
  14. Mynd: Tók yfir þjóðsönginn á Laugardalsvellinum (mán 15. okt 19:55)
  15. Klopp kom Wagner til varnar í beinni útsendingu (sun 21. okt 11:45)
  16. Mourinho fór inn á völlinn til að klappa Martial á bakið (lau 20. okt 17:30)
  17. Miðjan - Grétar Rafn yfirmaður fótboltamála (þri 16. okt 21:35)
  18. Launahæstur í hverju liði ensku úrvalsdeildarinnar (fös 19. okt 15:10)
  19. Khabib fékk treyju Harðar eftir sigurleik (fös 19. okt 21:17)
  20. Jón Daði bauð liðsfélögum að smakka sviðasultu - „Ekki séns" (sun 21. okt 13:06)

Athugasemdir
banner
banner