ţri 23.okt 2018 23:15
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Klopp ćtlar ađ gefa Fabinho afmćlisgjöf
Mynd: Liverpoolfc
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, ćtlar ađ gefa miđjumanninum Fabinho síđbúna afmćlisgjöf međ ţví ađ leyfa honum ađ byrja gegn Rauđu stjörnunni í Meistaradeildinni á morgun.

Fabinho átti afmćli í dag en á morgun fćr hann ađ byrja sinn annan alvöru fótboltaleik fyrir Liverpool. Hinn leikurinn var gegn Chelsea í deildabikarnum.

Klopp hefur sparađ Fabinho í upphafi tímabils en segir ađ hann sé núna tilbúinn.

Fabinho var keyptur til Liverpool í sumar, frá Mónkó. Hann kostađi rétt rúmar 40 milljónir punda.

Jordan Henderson og Naby Keita verđa ekki međ Liverpool á morgun og Fabinho verđur á miđjunni.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches