banner
ţri 23.okt 2018 22:49
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
„Chiellini og Bonucci gćtu kennt í Harvard"
Mynd: NordicPhotos
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var virkilega hrifinn af Juventus-liđinu í kvöld. Man Utd tapađi 1-0 fyrir Juventus í Meistaradeildinni í kvöld.

Mourinho hrósađi Juventus í hástert eftir leikinn.

Hann var sérstaklega hrifinn af varnarmönnunum Leonardo Bonucci og Giorgio Chiellini. Mourinho hefđi eflaust ekkert á móti ţví ađ hafa ţá tvo í sínu liđi í stađinn fyrir ţá valkosti sem hann er međ núna.

„Viđ spiluđum gegn einu af ţeim liđum sem er líklegast til ađ vinna Meistaradeildina," sagđi Mourinho og bćtti viđ: „Hr. Chiellini og Hr. Bonucci gćtu kennt námskeiđ í Harvard-háskólanum um varnarleik."

Mourinho reyndi ađ nćla í Bonucci í sumar en ţađ tókst ekki. Hann vildi frekar fara „heim" til Juventus.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches