banner
fös 09.nóv 2018 08:20
Magnús Már Einarsson
Arsenal og Man Utd vilja varnarmann Juventus
Powerade
Mehdi Benatia er eftirsóttur.
Mehdi Benatia er eftirsóttur.
Mynd: NordicPhotos
Moreno gćti veriđ á förum frá Liverpool.
Moreno gćti veriđ á förum frá Liverpool.
Mynd: NordicPhotos
Ţađ styttist alltaf í ađ félagaskiptaglugginn opni á nýjan leik og ensku slúđurblöđin eru međ nokkrar sjóđheitar kjaftasögur í dag.Callum Wilson (26) framherji Bournemouth er á óskalista Chelsea. Wilson var valinn í enska landsliđshópinn í fyrsta skipti í gćr. (Sun)

Athletic Bilbao gćti keypt Fernando Llorente (33) frá Tottenham í janúar. (Independent)

Juan Mata (30) er ennţá ađ bíđa eftir nýjum samningi frá Manchester United en hann verđur samninglaus nćsta sumar. (Mail)

Sevilla er ađ skođa Alberto Moreno (26) vinstri bakvörđ Liverpool en hann verđur samningslaus nćsta sumar. Moreno kom til Liverpool frá Sevilla áriđ 2014. (ESPN)

Arsenal vill fá Medhi Benatia (31) varnarmann Juventus í sínar rađir. Manchester United hefur einnig sýnt honum áhuga. (Tuttomercato)

Mesut Özil (30) segist mögulega ćtla ađ klára feril sinn hjá Arsenal en hann skrifađi undir nýjan samning í byrjun árs. (London Evening Standard)

Fulham hefur áhuga á Tiemoue Bakayoko (24), miđjumanni Chelsea. Bakayoko er í láni hjá AC Milan en hann hefur einungis byrjađ tvo leiki í Serie A. (Sun)

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir ađ ţađ sé erfitt ađ fá framherja til félagsins til ađ vera varaskeifur fyrir Harry Kane (25). (Football.London)

Arsene Wener, fyrrum stjóri Arsenal hefur ekkert heyrt frá Real Madrid um stjórastöđuna ţar. (Sky Sports)

Manchester United hefur sent njósnara til Paragvć til ađ skođa Fernando Ovelar (14) en hann varđ á dögunum yngsti leikmađurinn til ađ skora í úrvalsdeildinni ţar í landi. (Mirror)

Leicester ćtlar ađ reisa minnisvarđa fyrir Vichai Srivaddhanaprabha eiganda félagsins og ţá sem létust í ţyrluslysi á King Power leikvanginum í síđasta mánuđi. (Leicester Mercury)

Everton ćtlar ađ skođa ađ lána miđjumanninn Kieran Dowell (21) í janúar. (Liverpool Echo)

Lazar Markovic (24) leikmađur Liverpool segist hafa sett like viđ fćrslu á Twitter af serbneska fánanum til heiđurs heimalandi sínu en ekki til heiđurs Rauđu Stjörnunni eftir 2-0 sigurinn á Liverpool á ţriđjudaginn. (Liverpool Echo)

Rafael Benítez, stjóri Newcastle, hefur fengiđ danska framherjann Elias Sörensen (19) á ćfingar međ ađalliđinu en hann hefur skorađ ţrettán mörk međ varaliđinu á tímabilinu. (Newcastle Chronicle)

Declan Rice (19) miđjumađur West Ham á ennţá eftir ađ ákveđa hvort hann spilar fyrir enska eđa írska landsliđiđ í framtíđinni. (Times)

Santiago Solari verđur áfram ţjálfari Real Madrid ađ minnsta kosti fram ađ jólum. (Marca)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches