banner
fös 09.nóv 2018 10:24
Elvar Geir Magnússon
Arnór skođađi markiđ í klefanum strax eftir leik
watermark
Mynd: NordicPhotos
Skagamađurinn ungi Arnór Sigurđsson hefur skotist snöggt upp á stjörnuhimininn.

Á ţriđjudaginn varđ hann ţriđji Íslendingurinn til ađ skora í Meistaradeild Evrópu en hann gerđi mark CSKA Moskvu í 1-2 tapi gegn Roma.

Í viđtali viđ Vísi segist hann hafa skođađ markiđ sitt í klefanum strax eftir leikinn.

„Ef ég á ađ vera heiđarlegur liđu svona tvćr mínútur frá ţví ég kom inn í klefa og ţar til ađ ég skođađi markiđ. Ég tók í höndina á öllum og laumađist svo í símann," segir Arnór, sem er 19 ára gamall, viđ Vísi.

„Ég kom svolítiđ seint inn í klefann ţví ég fór í nokkur viđtöl. Ţađ var ađeins veriđ ađ tefja mig í ţví ađ komast í símann!"

Ţrátt fyrir ađ hafa spilađ fjóra leiki í Meistaradeildinni hefur Arnór enn ekki veriđ valinn í íslenska landsliđiđ.

Ţađ ćtti ađ breytast í dag ţegar hópur fyrir leiki gegn Belgíu og Katar verđur opinberađur.

„Ég vona bara ţađ besta en annars hefur mađur ekkert haft of mikinn tíma til ađ pćla í ţessu. Ţađ langar alla íslenska fótboltamenn ađ spila fyrir A-landsliđ Íslands. Ţađ er engin spurning um ađ ţađ er draumurinn."

Fréttamannafundur Erik Hamren verđur 13:15 og verđur í beinni hér á Fótbolta.net.

Embed from Getty Images
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches