banner
fös 09.nóv 2018 11:00
Magnús Már Einarsson
Pogba fékk tískuáhugann frá móđur sinni
Mynd: NordicPhotos
Paul Pogba, miđjumađur Manchester United, segist hafa fengiđ áhuga á tísku frá móđur sinni í ćsku.

Pogba hefur vakiđ athygli í gegnum tíđina fyrir skrautlegar hárgreiđslur og litríkan fatastíl.

„Mamma mín veit hvađ tíska er," sagđi Pogba í viđtali viđ Copa90.

„Hún hefur mikiđ notađ liti svo ég sá ţetta hjá mömmu minni og ţetta er í fjölskyldunni. Tíska frá degi eitt."

Viđtaliđ í heild er hér ađ neđan en ţar fer Pogba međal annars yfir tónlist, dansspor, franska landsliđiđ og fleira.

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches