banner
fs 09.nv 2018 10:51
Elvar Geir Magnsson
PSG var me kerfi til a takmarka svarta leikmenn
Marc Westerloppe.
Marc Westerloppe.
Mynd: NordicPhotos
Paris Saint-Germain Frakklandi hefur jta a njsnakerfi eirra braut lg hva varar kynttamisrtti.

eir ungu leikmenn sem flagi var a horfa til voru flokkair eftir uppruna til a takmarka svarta leikmenn sem fengnir voru.

Fjlmilar hafa greint fr essu eftir skjlum fr Football Leaks.

Flokkunin fr fram me essum htti fr 2013 en var htt sasta vor.

Njsnarinn Serge Fournier segir a PSG hafi ekki vilja f leikmenn sem fddust Afrku v a vri ekki hgt a vita me vissu hvenr eir vru fddir".

Marc Westerloppe, sem var yfirnjsnari PSG, sagi fundi ri 2014 a a vri vandaml varandi stefni flagsins v a vru of margir Afrkumenn Pars. Westerloppe starfar dag hj Rennes.

yfirlsingu PSG segist flagi hafa sett af sta rannskn v hvernig essir vinnuhttir gtu vigengst njsndadeild ess. kvaranir eigi a taka algjrlega t fr hfileikum og hegun.

ri 2011 var greint fr v a franska knattspyrnusambandi hefi tlanir um a takmarka svarta leikmenn yngri landslium snum.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches