banner
fös 09.nóv 2018 11:07
Elvar Geir Magnússon
Breiđablik hafnađi tilbođi Spezia í Willum
watermark Willum er undir smásjá erlendra liđa.
Willum er undir smásjá erlendra liđa.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Breiđablik hafnađi tilbođi frá ítalska B-deildarfélaginu Spezia í Willum Ţór Willumsson. Netmiđillinn mbl.is greinir frá ţessu.

Ţá stađfesta Blikar ađ félög í Skandinavíu hafi mikinn áhuga á Willum.

Fótbolti.net valdi Will­um, sem er tví­tug­ur, efnilegasta leikmann Pepsi-deildarinnar.

Hann lék 23 leiki í deild og bikar í sumar og skorađi sex mörk.

Sjá einnig:
Efnilegastur 2018: Nýtti tćkifćrin sem Gústi gaf mér mjög vel

Sóknarmađurinn Sveinn Aron Guđjohnsen gekk í rađir Spezia frá Breiđabliki í sumar en liđiđ er í ellefta sćti ítölsku A-deildarinnar.

Sveinn Aron hefur mest veriđ á bekknum en komiđ viđ sögu í ţremur deildarleikjum.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches