fös 09.nóv 2018 11:31
Elvar Geir Magnússon
Halli Björns: Steingleymdi póstinum frá Fjalari
watermark Haraldur var mađur leiksins í bikarúrslitaleiknum í fyrra.
Haraldur var mađur leiksins í bikarúrslitaleiknum í fyrra.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Haraldur Björnsson, markvörđur bikarmeistara Stjörnunnar, er í viđtali í hlađvarpsţćtti Garđabćjarfélagsins Inn međ boltann.

Ţar rifjar hann međal annars upp sigur Stjörnunnar gegn Breiđabliki í bikarúrslitaleiknum í sumar. Haraldur segir ađ undirbúningur sinn fyrir leikinn hafi ekki veriđ óvenjulegur.

„Ég fór bara í skólann og horfđi á fyrirlestur í ţrjá tíma, borđađi og fór á völlinn. Ég hugsađi ekki öđruvísi um ţennan leik en einhvern annan," segir Haraldur sem opinberar ţó ađ hafa gleymt ađ búa sig undir vítaspyrnukeppni.

Fjalar Ţorgeirsson, markvarđaţjálfari Stjörnunnar, sendi Haraldi upptöku af Blikum ţegar ţeir fóru í vítakeppni gegn Víkingi Ólafsvík í undanúrslitum.

„Fjalar var búinn ađ vinna mikla vinnu og sendi mér vítaspyrnukeppnina úr Breiđablik - Víkingur Ólafsvík, en ég gleymdi ađ horfa á hana! Ég var upptekinn í vinnunni og steingleymdi ţessum pósti."

„Ţegar viđ erum svo ađ fara í vítaspyrnukeppnina biđ ég Fjalar um ađ skrifa á brúsann hvar hann taldi ađ menn myndu skjóta. Ţađ stóđ á flöskunni hvar Arnór (Gauti Ragnarsson) myndi líklega skjóta og ţví fór ég í ţađ horn. Ég varđi boltann upp í loftiđ en sem betur fer fór hann yfir markiđ. Ţá ţurftum viđ bara eitt víti til ađ vinna ţetta," segir Haraldur.

Hann var valinn mađur leiksins í bikarúrslitaleiknum en ţetta var hans fyrsti alvöru titill á ferlinum.

Getum unniđ tvöfalt
Haraldur er 29 ára en hann telur ađ hann eigi alla möguleika á ađ bćta sig enn frekar.

„Ég tel ađ ég sé ekki kominn á toppinn. Ef mađur heldur áfram ađ bćta sig tel ég ađ ţađ séu nokkur ár í toppinn," segir Haraldur sem hefur fulla trú á ţví ađ Stjarnan vinni til enn frekari afreka.

„Viđ getum unniđ tvöfalt, ţađ er engin spurning. Ţađ er stöđugleiki í félaginu. Viđ getum unniđ tvöfalt. Viđ lćrđum heilmikiđ á ţessu ári og ţví síđasta. Ef hópurinn verđur áfram samstilltur getum viđ tekiđ stćrri titil á nćsta ári," segir Haraldur.

Hér ađ neđan má hlusta á viđtaliđ viđ Harald.Sjá einnig:
Halli Björns rifjar upp ţegar Atli Eđvalds sendi hann til augnlćknis
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches