fös 09.nóv 2018 13:00
Magnús Már Einarsson
Klopp: Eins og viđ ţurfum ađ biđjast afsökunar eftir sigur
Jurgen Klopp.
Jurgen Klopp.
Mynd: NordicPhotos
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, sat fyrir svörum á fréttamannafundi í dag og ţar skaut hann á gagnrýni sem liđ hans hefur fengiđ ađ undanförnu.

„Viđ vinnum leiki og eftir á ţurfum viđ ađ biđjast afsökunar fyrir ađ vinna ţá ekki eins og City gerir. Ég veit ađ viđ getum bćtt okkur en ţađ er engin ástćđa til ađ horfa neikvćtt á ţetta," sagđi Klopp.

Liverpool er tveimur stigum á eftir City í ensku úrvalsdeildinni en ensku meistararnir eru međ 29 mörk í plús í markatölu á međan Liverpool er međ 16.

„Fólk virđist horfa ţannig á ţađ ađ ţetta tímabil verđi einungis gott ef viđ verđum meistarar."

„Ţiđ verđiđ ađ muna ađ keppinautar okkar eru meistarar síđustu tveggja tímabila (City og Chelsea) og fersk liđ Arsenal, Tottenham og Manchester United eru líka ţarna. En viđ reynum ađ vinna allt."

Stöđutaflan England Úrvalsdeildin 2018/2019
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 23 19 3 1 54 13 +41 60
2 Man City 23 18 2 3 62 17 +45 56
3 Tottenham 23 17 0 6 48 23 +25 51
4 Chelsea 23 14 5 4 40 19 +21 47
5 Arsenal 23 13 5 5 48 32 +16 44
6 Man Utd 23 13 5 5 46 33 +13 44
7 Watford 23 9 6 8 32 32 0 33
8 Wolves 23 9 5 9 27 31 -4 32
9 Leicester 23 9 4 10 29 29 0 31
10 West Ham 23 9 4 10 30 34 -4 31
11 Everton 23 8 6 9 34 33 +1 30
12 Bournemouth 23 9 3 11 33 42 -9 30
13 Brighton 23 7 5 11 25 32 -7 26
14 Crystal Palace 23 6 4 13 23 32 -9 22
15 Southampton 23 5 7 11 25 40 -15 22
16 Burnley 23 6 4 13 23 43 -20 22
17 Newcastle 23 5 6 12 19 31 -12 21
18 Cardiff City 23 5 4 14 19 44 -25 19
19 Fulham 23 3 5 15 21 51 -30 14
20 Huddersfield 23 2 5 16 13 40 -27 11
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches