banner
fös 09.nóv 2018 13:48
Elvar Geir Magnússon
Raggi Sig meiddur í kálfa - Björn Bergmann glímir viđ bakmeiđsli
Icelandair
Borgun
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Miđvörđurinn Ragnar Sigurđsson er ekki í landsliđshópnum sem mćtir Belgíu og Katar síđar í ţessum mánuđi.

Ragnar er meiddur í kálfa og verđur frá nćstu vikurnar.

Hann hefur veriđ algjör lykilmađur í íslenska landsliđinu síđustu ár og á 84 landsleiki.

Smelltu hér til ađ sjá landsliđshópinn

Ţá er sóknarmađurinn Björn Bergmann Sigurđarson einnig á meiđslalistanum en hann er ađ glíma viđ bakmeiđsli.

Ísland mćtir Belgíu í Ţjóđadeildinni í Brussel fimmtudaginn 15. nóvember og leikur svo vináttulandsleik gegn Katar, í Eupen í Belgíu, fjórum dögum síđar.

Ragnar og Björn spila báđir fyrir Rostov sem er í fjórđa sćti rússnesku deildarinnar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches