banner
fös 09.nóv 2018 13:53
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Freyr um Arnór: Verđum ađ passa okkur
Icelandair
Borgun
watermark Arnór er ađeins 19 ára gamall.
Arnór er ađeins 19 ára gamall.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Arnór Sigurđsson er í íslenska landsliđshópnum sem mćtir Belgíu í Ţjóđadeildinni og Katar í vináttulandsleik. Leikurinn gegn Belgíu er nćsta fimmtudag og leikurinn viđ Katar er 19. nóvember.

Smelltu hér til ađ sjá hópinn.

Hlutirnir hafa gengiđ ótrúlega hratt fyrir sig hjá Arnóri. Hann fór af Skaganum og gekk í rađir Norrköping í Svíţjóđ á síđasta ári. Í sumar var svo gengiđ frá sölu hans frá Norrköping til CSKA Moskvu í Rússlandi. Hann er dýrasti leikmađur sem Norrköping hefur nokkurn tímann selt frá sér.

Arnór hefur veriđ ađ byrja leiki hjá CSKA. Í vikunni byrjađi hann gegn Roma í Meistaradeildinni og gerđi sér lítiđ fyrir og skorađi ţađ sitt fyrsta Meistaradeildarmark. Hann er ţriđji Íslendingurinn til ađ skora í Meistaradeildinni.

Hann var svo núna áđan valinn í íslenska landsliđiđ í fyrsta sinn. Arnór er ađeins 19 ára gamall.

Freyr Alexandersson, ađstođarlandsliđsţjálfari, fékk ţá spurningu á blađamannafundinum, ţegar hópurinn var tilkynntur, hvort hann vissi um einhver dćmi um annan íslenskan leikmann sem hefur fariđ eins hratt upp á stjörnuhimininn og Arnór.

„Ég er ekki međ frábćrt minni. Af virđingu viđ alla eldri leikmenn, hvort sem ţeir eru 35 ára eđa 75 ára, ţá vil ég ekki meta hvort ég hafi séđ eitthvađ álíka," sagđi Freyr.

„Ţađ sem ég get sagt er ađ hans framganga síđasta eitt og hálft og ár er í raun ótrúleg."

„Á bak viđ svona frammistöđu og framfarir er mikil vinna. Ţessi strákur er gegnheill, duglegur og hćfileikaríkur. Hann hefur alla ţessa ţćtti til ađ verđa enn betri leikmađur."

„Viđ verđum ađ passa okkur ađ fara ekki fram úr okkur, gegn honum líka. Ţađ munu koma dýfur, eins og hjá öllum öđrum ungum leikmönnum. Viđ höfum trú á honum. Hann fćr tćkifćri núna til ađ koma međ A-landsliđinu og sýna sig og sanna, viđ munum gefa honum traust og trú," sagđi Freyr.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches