banner
fös 09.nóv 2018 17:00
Magnús Már Einarsson
Aubameyang, Ramsey og Howe fá október verđlaun
Pierre-Emerick Aubameyang fagnar.
Pierre-Emerick Aubameyang fagnar.
Mynd: NordicPhotos
Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Arsenal, hefur veriđ valinn leikmađur október mánađar í ensku úrvalsdeildinni.

Aubameyang skorađi fimm mörk í ţremur leikjum í október.

Eddie Howe, stjóri Bournemouth, var valinn stjóri mánađarins en liđiđ vann ţrjá leiki í október og gerđi eitt jafntefli.

Bournemouth er í 6. sćti ensku úrvalsdeildarinnar ađ loknum ellefu umferđum.

Ţá fékk Aaron Ramsey, miđjumađur Arsenal, verđlaun fyrir mark mánađarins en hann skorađi međ hćlspyrnu gegn Fulham eftir glćsilega sókn.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
No matches