banner
fös 09.nóv 2018 19:30
Ívan Guđjón Baldursson
Reisa styttu til heiđurs Vichai Srivaddhanaprabha
Mynd: NordicPhotos
Leicester hefur tilkynnt ađ ţađ verđur stytta reist fyrir utan King Power leikvanginn til heiđurs Vichai Srivaddhanaprabha sem lést í skelfilegu ţyrluslysi fyrir tveimur vikum.

Vichai var elskađur og dáđur af mörgum og er mađurinn á bakviđ ótrúlegan Englandsmeistaratitil sem Leicester City hreppti voriđ 2016 međ Claudio Ranieri viđ stjórnvölinn.

„Viđ munum aldrei geta endurborgađ honum fyrir ţađ sem hann gerđi fyrir okkur en viđ ćtlum ađ heiđra minningu hans međ ţessari styttu," sagđi Aiyawatt Srivaddhanaprabha, sonur Vichai.

„Hann mun vera í hjörtum okkar ađ eilífiu. Honum verđur aldrei gleymt."

Ţetta stađfestir Aiyawatt degi fyrir heimaleik Leicester gegn Burnley, sem verđur fyrsti heimaleikur liđsins eftir andlát forsetans.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches