banner
ţri 13.nóv 2018 18:36
Ívan Guđjón Baldursson
Heimild: Tindastóll 
Yngvi Borg nýr ţjálfari Tindastóls (Stađfest)
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Yngvi Magnús Borgţórsson er tekinn viđ Tindastól eftir ađ hafa komiđ Skallagrími upp úr 4. deildinni í sumar.

Yngvi hefur mikla reynslu úr íslenska boltanum og á 260 leiki ađ baki fyrir meistaraflokk. Hann lék lengst af fyrir ÍBV en hefur reynslu úr öllum deildum íslenska boltans.

Ţađ verđur spennandi áskorun fyrir Yngva ađ taka viđ Stólunum, sem rétt björguđu sér frá falli úr 2. deildinni í sumar, međ ţremur sigrum í ţremur síđustu leikjum tímabilsins.

„Yngvi mun flytjast búferlum á Sauđárkrók í byrjun janúar og hefja ţá formlega störf hjá Tindastól," segir á vefsíđu Tindastóls.

„Ţađ er stjórn Tindastóls mikiđ ánćguefni ađ gengiđ hafi veriđ frá ráđningunni og bindur hún miklar vonir viđ störf Yngva hjá félaginu. Viđ bjóđum Yngva innilega velkominn í Tindastól!!!"
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches