banner
sun 18.nóv 2018 20:06
Ívan Guđjón Baldursson
Zlatko Dalic: Fótboltinn er ađ koma heim
Mynd: NordicPhotos
Zlatko Dalic, landsliđsţjálfari Króatíu, hefur mikla trú á enska landsliđinu eftir ađ liđin mćttust í ŢJóđadeildinni í dag.

Englendingar voru betri í leiknum en Króatar komust yfir snemma í síđari hálfleik og héldu forystunni ţar til á 78. mínútu, ţegar Jesse Lingard jafnađi.

Ţetta var ţriđja viđureign liđanna á fimm mánuđum. Króatía hafđi betur í undanúrslitum heimsmeistaramótsins og svo gerđu liđin markalaust jafntefli í Króatíu.

„Ţeir eru međ ungt og kvikt liđ. Fótboltinn er ađ koma heim (Football's Coming Home), mjög fljótlega," sagđi Dalic.

„Ađ mínu mati fór England fram úr vćntingum á heimsmeistaramótinu. Ţeir eru međ gífurlega snögga leikmenn sem eru afar mikilvćgir í knattspyrnuheiminum í dag.

„Ég vil óska Englandi til hamingju međ verđskuldađan sigur og fyrir ađ komast í úrslitakeppni Ţjóđadeildarinnar."


Króatía var án Ivan Rakitic í leiknum og segir Dalic ađ menn hafi veriđ ţreyttir gegn Englandi, Króatía lagđi nefnilega Spán ađ velli í hörkuleik síđasta fimmtudag.

„Viđ erum ekki međ sérlega mikla breidd í hópnum ţannig menn voru mjög ţreyttir eftir leikinn gegn Spáni."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches