banner
fim 06.des 2018 22:07
Brynjar Ingi Erluson
Bose-mótiđ: HK tók ţriđja sćtiđ eftir vítakeppni gegn Stjörnunni
watermark HK tók ţriđja sćtiđ í Bose-mótinu
HK tók ţriđja sćtiđ í Bose-mótinu
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Ţórhallsson
HK 1 - 1 Stjarnan (5-3 eftir vítakeppni)
1-0 Brynjar Jónasson ('47 )
1-1 Ţorsteinn Már Ragnarsson ('65 )

HK vann Stjörnuna eftir vítakeppni í leik um 3. sćti Bose-mótsins í kvöld en HK skorađi úr öllum fimm vítunum.

Liđin enduđu bćđi í öđru sćti í sínum riđli og mćttust ţví í leik um 3. sćtiđ en ekkert var skorađ í fyrri hálfleiks.

Brynjar Jónasson kom HK yfir í byrjun síđari hálfleiks eftir hrađa sókn en ţađ var Bjarni Gunnarsson sem lagđi upp markiđ.

Ţórarinn Ingi Valdimarsson lagđi upp síđara markiđ fyrir Ţorstein Má Ragnarsson sem skorađi af stuttu fćri á 65. mínútu. Ekki var meira skorađ í leiknum og ţurfti ţví ađ fara međ leikinn í vítakeppni ţar sem HK hafđi betur, 5-3.

Sigurđur Hrannar Björnsson, markvörđur HK, varđi víti frá Hilmari Árna Halldórssyni sem réđi úrslitum.

Vítakeppnin:
1-0 Leifur Andri Leifsson (HK)
1-0 Hilmar Árni Halldórsson lćtur verja frá sér (Stjarnan)
2-0 Birkir Valur Jónsson (HK)
2-1 Ţorsteinn Már Ragnarsson (Stjarnan)
3-1 Emil Atlason (HK)
3-2 Ţórarinn Ingi Valdimarsson (Stjarnan)
4-2 Ólafur Örn Eyjólfsson (HK)
4-3 Eyjólfur Héđinsson (Stjarnan)
5-3 Atli Arnarson (HK)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches