banner
fös 07.des 2018 16:07
Magnús Már Einarsson
Djimi Traore heimsótti Benítez
Traore vann Meistaradeildina međ Liverpool.
Traore vann Meistaradeildina međ Liverpool.
Mynd: NordicPhotos
Djimi Traore, fyrrum leikmađur Liverpool, heimsótti gamla stjóra sinn Rafael Benítez á ćfingasvćđi Newcastle í dag.

Traore er í dag ađstođarţjálfari Seattle Sounders í MLS-deildinni og hann fékk góđ ráđ hjá Benítez ţegar ţeir hittust í dag.

Benítez var stjóri Liverpool 2005 ţegar liđiđ vann Meistaradeildina međ Traore í vinstri bakverđinum.

Liverpool var 3-0 undir í hálfleik í úrslitaleik gegn AC Milan í Istanbul en endađ á ţví ađ vinna eftir vítaspyrnukeppni.

Traore lenti á eftir John Arne Riise og Stephen Warnock í röđinni tímabiliđ á eftir og var í kjölfariđ seldur til Charlton á tvćr milljónir punda.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches