banner
fös 07.des 2018 15:36
Elvar Geir Magnússon
Rekinn frá Genoa í ţriđja sinn á tveimur árum
Ivan Juric.
Ivan Juric.
Mynd: NordicPhotos
Króatinn Ivan Juric var í gćr rekinn frá ítalska félaginu Genoa en ţetta er í ţriđja sinn sem Genoa rekur hann úr stjórastólnum.

Hann var fyrst rekinn í febrúar 2017 en ráđinn aftur í apríl sama ár. Hann tók viđ liđinu í ţriđja sinn í október síđastliđnum en var rekinn í gćr eftir tap gegn 3. deildarliđinu Virtus Entella í ítalska bikarnum.

Genoa er í 14. sćti ítölsku A-deildarinnar en nýr ţjálfari liđsins er fyrrum landsliđsţjálfari Ítalíu, Cesare Prandelli.

Prandelli stýrđi Ítalíu í úrslitaleik EM 2012 ţar sem liđiđ tapađi 4-0 fyrir Spáni. Hann hćtti eftir ađ Ítalíu mistókst ađ komast upp úr riđlakeppninni á HM 2014.

Síđan ţá hefur hann starfađ fyrir Galatasaray, Valencia og Al-Nasr en var fimmtán mánuđi samtals hjá ţessum ţremur félögum.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches