banner
lau 08.des 2018 13:11
Ívan Guđjón Baldursson
Bose-mótiđ: KR vann Breiđablik í vítaspyrnukeppni
watermark Bose-móts meistarar KR 2018.
Bose-móts meistarar KR 2018.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Óskar Örn Hauksson hampar sigurlaununum frá Bose.
Óskar Örn Hauksson hampar sigurlaununum frá Bose.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Dómararnir fengu viđurkenningu frá Bose.
Dómararnir fengu viđurkenningu frá Bose.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Breiđablik 2 - 2 KR (10-11 eftir vítaspyrnukeppni)
1-0 Aron Bjarnason ('39)
2-0 Willum Ţór Willumsson ('48)
2-1 Aron Bjarki Jósepsson ('74)
2-2 Björgvin Stefánsson ('48)

Úrslitaleikur Bose mótsins fór fram í Fífunni í Kópavogi í dag. Ţar mćttust Breiđablik og KR í spennandi leik ţar sem úrslitin réđust í vítaspyrnukeppni.

Theodór Elmar Bjarnason íhugar enn ađ koma heim úr atvinnumennsku og spilađi sinn annan leik međ KR í mótinu og ţá lék Oliver Sigurjónsson leikmađur Bodö/Glimt međ Breiđabliki.

Aron Bjarnason kom Breiđabliki yfir í lok fyrri hálfleiksins eftir hrađa sókn Blika en hann lét ţá vađa á markiđ rétt fyrir utan vítateig og beint upp í samskeytin, óverjandi fyrir Beiti Ólafsson í marki KR.

Willum Ţór Willumsson bćtti svo öđru marki viđ í upphafi síđari hálfleiks međ skalla og stađan orđin 2-0 fyrir Blika sem höfđu titil ađ verja ţví ţeir unnu einmitt ţetta sama mót í fyrra.

Miđvörđurinn Aron Bjarki Jósepsson kom inná í hálfleik í liđi KR og hann minnkađi muninn ţegar stundarfjórđungur var eftir međ glćsilegu marki beint úr aukaspyrnu, beint í samskeytin.

Björgvin Stefánsson jafnađi svo metin fyrir KR fjórum mínútum síđar en ljóst ađ um úrslitaleik var ađ rćđa svo ţađ varđ ađ skora meira svo úrslitin myndu ekki ţurfa ađ ráđast í vítaspyrnukeppni.

Ţađ tókst ekki svo nćst var fariđ í vítaspyrnukeppni.

Vítaspyrnukeppnin:
2-3 Pálmi Rafn Pálmason
3-3 Willum Ţór Willumsson
3-4 Aron Bjarki Jósepsson
4-4 Damir Muminovic
4-5 Björgvin Stefánsson
5-5 Brynjólfur Darri Willumsson
5-6 Arnór Sveinn Ađalsteinsson
6-6 Andri Fannar Baldurssson
6-7 Theódór Elmar Bjarnason
7-7 Jonathan Hendrickx
7-8 Pablo Punyed
8-8 Viktor Örn Margeirsson
8-9 Hjalti Sigurđsson
9-9 Ţórir Guđjónsson
9-9 Stefán Árni Geirsson (Hlynur varđi frá honum)
9-9 Aron Kári Ađalsteinsson (Beitir varđi frá honum)
9-10 Finnur Tómas Pálmason
10-10 Davíđ Ingvarsson
10-11 Ástbjörn Ţórđarson
10-11 Benedikt Waren (Beitir varđi frá honum)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches