Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   fim 13. desember 2018 11:30
Magnús Már Einarsson
Ljóst hvaða lið geta mæst í Meistaradeildinni
Listi frá The Sun yfir mögulega andstæðinga ensku liðanna.
Listi frá The Sun yfir mögulega andstæðinga ensku liðanna.
Mynd: The Sun
Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina þrjú ár í röð.  Liverpool, Manchester United eða Tottenham gætu mætt Real í 16-liða.
Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina þrjú ár í röð. Liverpool, Manchester United eða Tottenham gætu mætt Real í 16-liða.
Mynd: Getty Images
Riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í gærkvöldi en dregið verður í 16-liða úrslit á mánudaginn klukkan 16:00.

Í 16-liða úrslitum mæta sigurvegararnir úr riðlunum liðum sem lentu í 2. sæti en lið frá sama landi geta ekki mæst fyrr en í 8-liða úrslitum.

Hér að neðan má sjá liðin sem

Sigurvegarar riðlanna
Barcelona
Bayern Munchen
Dortmund
Juventus
Manchester City
Porto
PSG
Real Madrid

Liðin í 2. sæti
Atletico Madrid
Ajax
Manchester United
Liverpool
Lyon
Roma
Schalke
Tottenham

Fyrri leikirnir fara fram 12/13. febrúar og þeir síðari 19/20. febrúar. Síðari leikirnir verða 5/6. mars og 12/13. mars.
Athugasemdir
banner
banner
banner