Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 13. desember 2018 19:07
Arnar Helgi Magnússon
Byrjunarliðin í Evrópudeildinni: Hannes ekki í hóp á Emirates
Koscielny er í byrjunarliði Arsenal.
Koscielny er í byrjunarliði Arsenal.
Mynd: Getty Images
Síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar er leikin í kvöld. Tólf leikir hófust rétt fyrir sex og aðrir tólf hefjast klukkan 20:00.

Arsenal mætir Qarabag á Emirates en Arsenal hefur nú þegar tryggt sig upp úr riðlinum. Qarabag á ekki möguleika á því að fara upp úr riðlinum. Hannes Þór Halldórsson er ekki í leikmannahópi liðsins.

Arsenal stillir upp hálfgerðu varaliði í kvöld en Laurent Koscielny er í byrjunarliðinu sem ætti að gleðja marga stuðningsmenn liðsins.

Guðlaugur Victor Pálsson er í byrjunarlið Zurich sem mætir Ludogorets en Zurich er komið upp úr riðlinum.

Rosenborg heimsækir RB Leipzig sem er ennþá í baráttunni um 2. sæti í riðlinum. Matthías Vilhjálmsson er í byrjunarliði Rosenborg en norska liðið með núll stig.

Byrjunarlið Arsenal:
Martinez, Jenkinson, Sokratis, Koscielny, Maitland-Niles, Elneny, Willock, Saka, Ozil, Lacazette, Nketiah

Byrunarlið Qarabag:
Vagner, Medvedev, Rzezniczak, Sadygov, Huseynov, Guerrier, Slavchev, Garayev, Michel, Madatov, Zoubir




Byrjunarlið Rosenborg:
Hansen, Reitan, Hovland, Reginiussen, Meling, Jensen, Konradsen, Trondsen, Jebali, Vilhjálmsson, Adegbenro.


Leikir dagsins:
A-riðill:
20:00 AEK Larnaca - Bayer Leverkusen
20:00 Ludogorets - Zurich

B-riðill:
20:00 Celtic - Salzburg
20:00 RB Leipzig - Rosenborg

C-riðill:
20:00 Slavia Prag - Zenit
20:00 Kaupmannahöfn - Bordeaux

D-riðill:
20:00 Dinamo Zagreb - Anderlecht
20:00 Trnava - Fenerbahce

E-riðill:
20:00 Arsenal - Qarabag
20:00 Sporting - Vorskla Poltava

F-riðill:
20:00 Dudelange - Real Betis
20:00 Olympiakos - AC Milan

G-riðill:
17:55 Villarreal - Spartak Moskva
17:55 Rapid Vienna - Rangers

H-riðill:
17:55 Lazio - Eintracht Frankfurt
17:55 Marseille - Apollon Limassol

I-riðill:
17:55 Genk - Sarpsborg
17:55 Besiktas - Malmö

J-riðill:
17:55 Sevilla - Krasnodar
17:55 Akhisarspor - Standard Liege

K-riðill:
17:55 Dynamo Kiev - Jablonec
17:55 Rennes - FC Astana

L-riðill:
17:55 MOL Vidi - Chelsea
17:55 PAOK - BATE
Athugasemdir
banner