Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   sun 16. desember 2018 12:36
Arnar Helgi Magnússon
England - Byrjunarlið: Hazard fremstur hjá Chelsea
Hazard byrjar
Hazard byrjar
Mynd: Getty Images
Þrír leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag. Núna klukkan 13:30 hefjast tveir leikir. Annarsvegar þegar Arsenal heimsækir Southampton og hinsvegar þegar Brighton tekur á móti Chelsea.

Maurizio Sarri stillir Eden Hazard upp sem fremsta manni en Alvaro Morata er ekki í leikmannahóp liðsins. Pedro og Willian eru síðan sitthvoru megin við Hazard í 4-3-3 leikkerfi.

Mezut Özil er mættur í leikmannahóp Arsenal en hann byrjar á varamannabekknum ásamt til að mynda Lacazette.

Hinn sjóðheiti Pierre Emerick-Aubemayang en fremstur í liði Arsenal. Einn umtalaðasti leikmaður deildarinnar, Lucas Torreira er á sínum stað.

Laurent Koscielny og Nacho Monreal eru báðir í byrjunarliði Arsenal en þeir hafa báðir verið lengri frá vegna meisla.

Danny Ings snýr aftur í lið Southampton en Shane Long sest á varamannabekkinn.

Hér að neðan má sjá byrjunarliðin í leikjunum tveimur.

Byrjunarlið Southampton:
McCarthy, Yoshida, Valery, Vestergaard, Bednarek, Targett, Romeu, Hojbjerg, Armstrong, Redmond, Ings
Varamenn: Gunn, Hoedt, Long, Davis, Austin, Ward-Prowse, Johnson

Byrjunarlið Arsenal:
Leno, Bellerín, Koscielny, Lichtsteiner, Monreal, Xhaka, Iwobi, Guendouzi, Torreira, Mkhitaryan, Aubameyang
Varamenn: Cech, Maitland-Niles, Elneny, Ramsey, Özil, Lacazette, Nketiah.

Byrjunarlið Brighton:
Ryan; Montoya, Balogun, Dunk, Bernardo; Knockaert, Pröpper, Stephens, March; Gross; Murray
Varamenn: Steele, Bruno, Bong, Kayal, Bissouma, Locadia, Andone.

Byrjunarlið Chelsea:
Kepa, Azpilicueta, Rüdiger, Luiz, Alonso, Jorginho, Kanté, Kovačić, Pedro, Willian, Hazard.
Varamenn: Caballero, Fabregas, Barkley, Loftus-Cheek, Giroud, Christensen, Emerson
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner